Jóhannesarguðspjall 16:22-23

Jóhannesarguðspjall 16:22-23 BIBLIAN07

Eins eruð þér nú hrygg en ég mun sjá yður aftur og hjarta yðar mun fagna og enginn tekur fögnuð yðar frá yður. Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni mun hann veita yður.