Jóhannesarguðspjall 16:13
Jóhannesarguðspjall 16:13 BIBLIAN07
En þegar andi sannleikans kemur mun hann leiða yður í allan sannleikann. Það sem hann segir yður hefur hann ekki frá sjálfum sér heldur mun hann segja yður það sem hann heyrir og kunngjöra yður það sem koma á.