Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Psalm 51:1

Skref til iðrunar
5 dagar
Iðrun er lykilatriði í því að meðtaka Krist sem frelsara sinn. Þegar við iðrumst þá mætir Guð okkur með fyrirgefningu sinni og fullkomnum kærleika. Í þessari 5 daga lestraráætlun verður farið daglega í gegnum tiltekin vers og stutta hugvekju sem er ætlað að hjálpa þér að skilja betur mikilvægi iðrunar í daglegri göngu okkar með Kristi. Til að fá aðgengi að meira efni um þetta málefni, skoðaðu www.finds.life.church

Gleðistraumur
31 dagar
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.