← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Matthew 4
Guðspjöllin
30 dagar
Þessi áætlun sem var sett saman og gerð aðgengileg með hjálp sjálfboðaliða frá Youversion.com and mun aðstoða þig við að lesa í gegnum öll fjögur guðspjöllin á 30 dögum. Fáðu heildstæða sýn á líf Jesú og störf hans á stuttum tíma.
Lesum Biblíuna saman (apríl)
30 dagar
Fjórði hluti af 12 hluta lestraráætlun sem leiðir fólk saman í gegnum alla Biblíuna á 365 dögum. Bjóddu öðrum að vera með í hvert skiptið sem þú byrjar á nýjum hluta í hverjum mánuði. Lestraráætlunin virkar vel með hljóðbókum Biblíunnar - hlustaðu í 20 mínútur á dag! Hver hluti inniheldur kafla úr Gamla og Nýja testamentinu auk Sálmanna inni á milli. Í fjórða hluta er farið yfir Matteusarguðspjallið og Jobsbók.