← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Luke 15:17
Hvers vegna elskar Guð mig?
5 dagar
Þegar kemur að Guði höfum við öll spurningar. Í menningu okkar, sem er drifin áfram af samanburði og keppni, er ein persónulegasta spurningin sem við spyrjum okkur sjálf: "Hvers vegna elskar Guð mig?", eða jafnvel: "Hvernig gæti hann elskað mig?" Í gegnum þessa lestraráætlun kynnist þú 26 Biblíuversum sem hvert og eitt staðfestir þá skilyrðislausu ást sem Guð hefur til þín.
Viðhorf
7 dagar
Það getur verið mjög krefjandi að hafa rétt viðhorf í hvaða kringumstæðum sem er. Þessi sjö daga lestraráætlun gefur Biblíulegt sjónarhorn á þessa áskorun með daglegum lestri ritningarinnar. Lestu versin og taktu þér tíma til heiðarlegrar sjálfsskoðunnar og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður. Kíktu á finds.life.church fyrir frekara lesefni.