Free Reading Plans and Devotionals related to John 4:14
Að tala við Guð í bæn
4 dagar
Fjölskyldulíf getur verið annasamt. Við gefum okkur ekki alltaf tíma til að biðja - og við gleymum því einnig oft að styðja börnin okkar í þeirra bænalífi. Í gegnum þessa lestraráætlun munt þú sjá og skilja að Guð vill heyra frá þér og að bænin styrkir samband þitt við hann og fjölskyldu þína. Hver og einn dagur í þessari áætlun mun veita þér hvatningu til að biðja, láta þig fá stuttan ritningartexta til að lesa, útskýringu á textanum, verkefni til að framkvæma og umræðuspurningar.
Byrjaðu upp á nýtt
7 dagar
Nýtt ár og nýr dagur. Guð skapaði þessar breytingar til þess að minna okkur á að hann er Guð nýs upphafs. Fyrst Guð gat skapað heiminn þá getur hann svo sannarlega losað þig undan þínum áhyggjum og erfiðleikum. Skapað fyrir þig nýtt upphaf. Finnst þér ekki frábært að geta byrjað uppá nýtt? Endilega njóttu þess nú að lesa þessa áætlun!