Free Reading Plans and Devotionals related to John 20:10
Sorg
5 dagar
Sorg getur stundum orðið yfirþyrmandii. Þótt velviljandi vinir og fjölskyldumeðlimir geta veitt stuðning og hvatningu, getur okkur oft liðið eins og enginn skilur okkur í raun - að við séum ein að þjást. Í þessari lestraráætlun munt þú lesa ritningarvers sem gefa þér huggun og hjálpa þér skoða sorgina útfrá sjónarhorni Guðs, finna hvernig frelsarinn okkar hefur áhyggjur af þér vill létta sársauka þinn.
Síðustu kennslurnar: Lestraráætlun fyrir páskavikuna
10 dagar
Við skulum nota tækifærið og hægja á okkur í þessari dymbilviku og draga lærdóm af síðustu dögum Krists á jörðinni. Á hverjum degi munum við læra eitthvað nýtt sem hjálpar okkur að þiggja þær gjafir sem hann gaf. Þarft þú að fá nýja áminningu um það sem skiptir Krist mestu máli? Þarft þú áminningu um að fylgja honum og elska náungann? Hvað fleira gæti hann viljað kenna þér í þessari dymbilviku?