Free Reading Plans and Devotionals related to Colossians 3:5
Ást og hjónaband
5 dagar
Með því að skoða hjónabandið í samhengi ritningarinnar þá gefum við Guði tækifæri til þess að opinbera fyrir okkur nýja sýn á sambönd okkar og styrkja þannig tengslin. Þessi lestraráætlun býður upp á stuttan daglegan lestur í ritningunni ásamt hugleiðingum hvern dag til að ýta undir samtöl og bæn við maka þinn. Þessi fimm daga áætlun er skammtíma skuldbinding til þess að styrka ævilangt samband ykkar. Til að fá frekari upplýsingar skoðaðu finds.life.church
Að upplifa endurnýjun Guðs
5 dagar
Það að vera ný sköpun í Kristi þýðir að við erum í stöðugri endurnýjun í honum. Guð endurnýjar hjarta okkar, huga og líkama. Hann endurnýjar einnig tilgang okkar. Í þessari 5 daga lestraráætlun þá munt þú kafa dýpra í það sem orð Guðs segir um endurnýjun. Á hverjum degi verður þér úthlutað ákveðnum Biblíuversum til þess að lesa, og gefin stutt hugleiðing til að hjálpa þér að íhuga ólíkar leiðir til að upplifa endurnýjun Guðs í þínu lífi. Ef þú vilt fá meira að lesa um þetta málefni farðu á finds.life.church