Free Reading Plans and Devotionals related to 2 Chronicles 20:27
Trú
12 dagar
Er að sjá að trúa? Eða er að trúa að sjá? Þetta eru spurningar um trú. Þessi lestraráætlun býður upp á ítarlega skoðun á hugtakinu trú - frá Gamla Testamentinu lesum við sögur af fólki sem sýndi ótrúlegt hugrekki og beitti trú sinni í ómögulegum aðstæðum til kenninga Jesú um efnið. Með lestrinum verður þú hvattur til að dýpka samband þitt við Guð og verða trúfastari lærisveinn Jesú.
Gleðistraumur
31 dagar
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.