1
Fyrsta Mósebók 2:24
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína, svo að þau verði eitt hold.
Lee anya n'etiti ihe abụọ
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:24
2
Fyrsta Mósebók 2:18
Drottinn Guð sagði: “Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall. Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi.”
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:18
3
Fyrsta Mósebók 2:7
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:7
4
Fyrsta Mósebók 2:23
Þá sagði maðurinn: “Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi. Hún skal karlynja kallast, af því að hún er af karlmanni tekin.”
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:23
5
Fyrsta Mósebók 2:3
Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann, því að á honum hvíldist Guð af verki sínu, sem hann hafði skapað og gjört.
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:3
6
Fyrsta Mósebók 2:25
Og þau voru bæði nakin, maðurinn og kona hans, og blygðuðust sín ekki.
Nyochaa Fyrsta Mósebók 2:25
Ebe Mmepe Nke Mbụ Nke Ngwá
Akwụkwọ Nsọ
Atụmatụ Ihe Ogụgụ Gasị
Vidiyo Gasị