Fyrsta Mósebók 3:15

Fyrsta Mósebók 3:15 BIBLIAN07

Ég set fjandskap milli þín og konunnar og milli þíns niðja og hennar niðja. Hann skal merja höfuð þitt og þú skalt höggva hann í hælinn.