Sefanía 2:3
Sefanía 2:3 BIBLIAN07
Leitið Drottins, allir hógværir í landinu sem farið að boðum hans. Ástundið réttlæti, ástundið auðmýkt. Ef til vill veitist yður hæli á reiðidegi Drottins.
Leitið Drottins, allir hógværir í landinu sem farið að boðum hans. Ástundið réttlæti, ástundið auðmýkt. Ef til vill veitist yður hæli á reiðidegi Drottins.