Opinberunarbókin 5:5
Opinberunarbókin 5:5 BIBLIAN07
En einn af öldungunum segir við mig: „Grát þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda ættkvísl, rótarkvistur Davíðs. Hann getur lokið upp bókinni og rofið innsigli hennar sjö.“
En einn af öldungunum segir við mig: „Grát þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda ættkvísl, rótarkvistur Davíðs. Hann getur lokið upp bókinni og rofið innsigli hennar sjö.“