YouVersion Logo
Search Icon

Opinberunarbókin 5:13

Opinberunarbókin 5:13 BIBLIAN07

Þá heyrði ég að allt sem skapað er á himni og jörðu, undir jörðunni og á hafinu, og allt sem í þeim er, tók undir og sagði: Honum, sem í hásætinu situr, og lambinu, sé lof og heiður, dýrð og kraftur um aldir alda.

YouVersion uses cookies to personalize your experience. By using our website, you accept our use of cookies as described in our Privacy Policy