Opinberunarbókin 3:15-16
Opinberunarbókin 3:15-16 BIBLIAN07
Ég þekki verkin þín, þú ert hvorki kaldur né heitur. Betur að þú værir annaðhvort kaldur eða heitur. En af því að þú ert hálfvolgur og hvorki heitur né kaldur mun ég skyrpa þér út af munni mínum.