Sálmarnir 116:8-9
Sálmarnir 116:8-9 BIBLIAN07
Þú bjargaðir lífi mínu frá dauða, auga mínu frá tárum, fæti mínum frá hrösun. Ég geng frammi fyrir Drottni á landi lifenda.
Þú bjargaðir lífi mínu frá dauða, auga mínu frá tárum, fæti mínum frá hrösun. Ég geng frammi fyrir Drottni á landi lifenda.