YouVersion Logo
Search Icon

Jóhannesarguðspjall 16:20

Jóhannesarguðspjall 16:20 BIBLIAN07

Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina en heimurinn mun fagna. Þér munuð hryggjast en hryggð yðar mun snúast í fögnuð.

Free Reading Plans and Devotionals related to Jóhannesarguðspjall 16:20