Jesaja 23:1
Jesaja 23:1 BIBLIAN07
Boðskapur um Týrus: Kveinið, Tarsisskip, höfn yðar er eyðilögð. Við heimkomu frá landi Kitta barst þeim fregnin.
Boðskapur um Týrus: Kveinið, Tarsisskip, höfn yðar er eyðilögð. Við heimkomu frá landi Kitta barst þeim fregnin.