Habakkuk 3:17-18
Habakkuk 3:17-18 BIBLIAN07
Þótt fíkjutréð beri ekki blóm og vínviðurinn engan ávöxt; þótt gróði ólífutrésins bregðist og akrarnir gefi enga fæðu; þótt sauðféð hverfi burt úr kvíum og nautgripir úr fjósum, skal ég samt gleðjast í Drottni og fagna yfir Guði hjálpræðis míns.