Síðara Þessaloníkubréf 1:11
Síðara Þessaloníkubréf 1:11 BIBLIAN07
Þess vegna bið ég ávallt fyrir ykkur að Guð minn álíti ykkur makleg þess lífs sem hann kallaði ykkur til og veiti ykkur kraft til að framkvæma allt hið góða sem þið viljið og trú ykkar beinir ykkur til.