1
Jóhannesarguðspjall 9:4
Biblían (1981)
Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er. Það kemur nótt, þegar enginn getur unnið.
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 9:4
2
Jóhannesarguðspjall 9:5
Meðan ég er í heiminum, er ég ljós heimsins.”
Explore Jóhannesarguðspjall 9:5
3
Jóhannesarguðspjall 9:2-3
Lærisveinar hans spurðu hann: “Rabbí, hvort hefur þessi maður syndgað eða foreldrar hans, fyrst hann fæddist blindur?” Jesús svaraði: “Hvorki er það af því, að hann hafi syndgað eða foreldrar hans, heldur til þess að verk Guðs verði opinber á honum.
Explore Jóhannesarguðspjall 9:2-3
4
Jóhannesarguðspjall 9:39
Jesús sagði: “Til dóms er ég kominn í þennan heim, svo að blindir sjái og hinir sjáandi verði blindir.”
Explore Jóhannesarguðspjall 9:39
Home
Bible
Plans
Videos