1
Jóhannesarguðspjall 10:10
Biblían (1981)
Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 10:10
2
Jóhannesarguðspjall 10:11
Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:11
3
Jóhannesarguðspjall 10:27
Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:27
4
Jóhannesarguðspjall 10:28
Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:28
5
Jóhannesarguðspjall 10:9
Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:9
6
Jóhannesarguðspjall 10:14
Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig
Explore Jóhannesarguðspjall 10:14
7
Jóhannesarguðspjall 10:29-30
Faðir minn, sem hefur gefið mér þá, er meiri en allir, og enginn getur slitið þá úr hendi föðurins. Ég og faðirinn erum eitt.”
Explore Jóhannesarguðspjall 10:29-30
8
Jóhannesarguðspjall 10:15
eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:15
9
Jóhannesarguðspjall 10:18
Enginn tekur það frá mér, heldur legg ég það sjálfur í sölurnar. Ég hef vald til að leggja það í sölurnar og vald til að taka það aftur. Þessa skipan fékk ég frá föður mínum.”
Explore Jóhannesarguðspjall 10:18
10
Jóhannesarguðspjall 10:7
Því sagði Jesús aftur: “Sannlega, sannlega segi ég yður: Ég er dyr sauðanna.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:7
11
Jóhannesarguðspjall 10:12
Leiguliðinn, sem hvorki er hirðir né sjálfur á sauðina, sér úlfinn koma og yfirgefur sauðina og flýr, og úlfurinn hremmir þá og tvístrar þeim.
Explore Jóhannesarguðspjall 10:12
12
Jóhannesarguðspjall 10:1
“Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem kemur ekki um dyrnar inn í sauðabyrgið, heldur fer yfir annars staðar, hann er þjófur og ræningi
Explore Jóhannesarguðspjall 10:1
Home
Bible
Plans
Videos