1
Ljóðaljóðin 8:6
Biblían (2007)
Settu mig sem innsigli á hjarta þitt, eins og innsigli á arm þinn, því að ástin er sterk eins og dauðinn og ástríðan vægðarlaus sem hel; hún er brennandi bál, skíðlogandi eldur.
Compare
Explore Ljóðaljóðin 8:6
2
Ljóðaljóðin 8:7
Vatnsflaumur fær ekki slökkt ástina, stórfljót ekki drekkt henni, bjóði maður aleigu sína fyrir ástina uppsker hann aðeins háð.
Explore Ljóðaljóðin 8:7
Home
Bible
Plans
Videos