1
Jesaja 1:18
Biblían (2007)
Komið, vér skulum eigast lög við, segir Drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skarlat skulu þær verða hvítar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri skulu þær verða sem ull.
Compare
Explore Jesaja 1:18
2
Jesaja 1:19
Ef þér eruð auðsveipir og hlýðnir skuluð þér njóta landsins gæða
Explore Jesaja 1:19
3
Jesaja 1:17
lærið að gera gott, leitið réttarins, hjálpið hinum kúgaða. Rekið réttar munaðarleysingjans. Verjið mál ekkjunnar.
Explore Jesaja 1:17
4
Jesaja 1:20
en séuð þér óhlýðnir og þrjóskir verðið þér sverði bitnir. Munnur Drottins hefur talað það.
Explore Jesaja 1:20
5
Jesaja 1:16
Þvoið yður! Hreinsið yður! Fjarlægið illvirki yðar frá augum mínum. Hættið að gera illt
Explore Jesaja 1:16
6
Jesaja 1:15
Þegar þér lyftið höndum yðar í átt til mín loka ég augunum og þótt þér biðjið margra bæna heyri ég ekki. Hendur yðar eru ataðar blóði.
Explore Jesaja 1:15
7
Jesaja 1:13
Færið mér ekki framar fánýtar kornfórnir, reykelsi er mér viðurstyggð. Tunglkomudagar, hvíldardagar og hátíðarsamkomur, ég þoli ekki að saman fari ranglæti og hátíðarglaumur.
Explore Jesaja 1:13
8
Jesaja 1:3
Uxinn þekkir eiganda sinn og asninn jötu húsbónda síns en Ísrael þekkir ekki, fólk mitt skilur ekki.
Explore Jesaja 1:3
9
Jesaja 1:14
Ég hata tunglkomudaga yðar og hátíðir, þær eru mér byrði, ég er orðinn þreyttur á að bera þær.
Explore Jesaja 1:14
Home
Bible
Plans
Videos