1
Rómverjabréfið 8:28
Biblían (2007)
Við vitum að þeim sem Guð elska samverkar allt til góðs, þeim sem hann hefur kallað samkvæmt ákvörðun sinni.
Compare
Explore Rómverjabréfið 8:28
2
Rómverjabréfið 8:38-39
Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs sem birtist í Kristi Jesú, Drottni vorum.
Explore Rómverjabréfið 8:38-39
3
Rómverjabréfið 8:26
Eins hjálpar andinn okkur í veikleika okkar. Við vitum ekki hvers við eigum að biðja eins og ber en sjálfur andinn biður fyrir okkur með andvörpum sem engum orðum verður að komið.
Explore Rómverjabréfið 8:26
4
Rómverjabréfið 8:31
Hvað eigum við þá að segja við þessu? Ef Guð er með okkur hver er þá á móti okkur?
Explore Rómverjabréfið 8:31
5
Rómverjabréfið 8:1
Nú er því engin fyrirdæming búin þeim sem eru í Kristi Jesú.
Explore Rómverjabréfið 8:1
6
Rómverjabréfið 8:6
Sjálfshyggjan er dauði en hyggja andans líf og friður.
Explore Rómverjabréfið 8:6
7
Rómverjabréfið 8:37
Nei, í öllu þessu vinnum við fyllsta sigur í krafti hans sem elskaði okkur.
Explore Rómverjabréfið 8:37
8
Rómverjabréfið 8:18
Ég lít svo á að þjáningar þessa tíma séu ekki neitt í samanburði við þá dýrð sem á okkur mun opinberast.
Explore Rómverjabréfið 8:18
9
Rómverjabréfið 8:35
Hver mun gera okkur viðskila við kærleika Krists? Mun þjáning geta það eða þrenging, ofsókn, hungur eða nekt, háski eða sverð?
Explore Rómverjabréfið 8:35
10
Rómverjabréfið 8:27
En hann sem hjörtun rannsakar veit hver hyggja andans er, að hann biður fyrir heilögum samkvæmt Guðs vilja.
Explore Rómverjabréfið 8:27
11
Rómverjabréfið 8:14
Allir sem leiðast af anda Guðs eru Guðs börn.
Explore Rómverjabréfið 8:14
12
Rómverjabréfið 8:5
Þau sem stjórnast af eigin hag hafa hugann við það sem hann krefst. En þau sem stjórnast af anda Guðs hafa hugann við það sem hann vill.
Explore Rómverjabréfið 8:5
13
Rómverjabréfið 8:32
Hann sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir okkur öll, hvort mundi hann ekki líka gefa okkur allt með honum?
Explore Rómverjabréfið 8:32
14
Rómverjabréfið 8:16-17
Sjálfur andinn vitnar með anda okkar að við erum Guðs börn. En ef við erum börn erum við líka erfingjar og það erfingjar Guðs en samarfar Krists því að við líðum með honum til þess að við verðum einnig vegsamleg með honum.
Explore Rómverjabréfið 8:16-17
15
Rómverjabréfið 8:7
Sjálfshyggjan er fjandsamleg Guði og lýtur ekki lögmáli Guðs, enda getur hún það ekki.
Explore Rómverjabréfið 8:7
16
Rómverjabréfið 8:19
Því að sköpunin vonar og þráir að Guðs börn verði opinber.
Explore Rómverjabréfið 8:19
17
Rómverjabréfið 8:22
Við vitum að öll sköpunin stynur líka og hefur fæðingarhríðir allt til þessa.
Explore Rómverjabréfið 8:22
Home
Bible
Plans
Videos