Rómverjabréfið 8:16-17
Rómverjabréfið 8:16-17 BIBLIAN07
Sjálfur andinn vitnar með anda okkar að við erum Guðs börn. En ef við erum börn erum við líka erfingjar og það erfingjar Guðs en samarfar Krists því að við líðum með honum til þess að við verðum einnig vegsamleg með honum.