1
Rómverjabréfið 4:20-21
Biblían (2007)
Um fyrirheit Guðs efaðist hann ekki í vantrú heldur styrktist í trúnni og gaf Guði dýrðina, fullviss þess að Guð megnar að koma því fram sem hann hefur heitið.
Compare
Explore Rómverjabréfið 4:20-21
2
Rómverjabréfið 4:17
Hann er faðir okkar allra eins og skrifað stendur: „Föður margra þjóða hef ég sett þig.“ Og það er hann frammi fyrir Guði sem hann trúði á, honum sem gerir dauða lifandi og kallar fram það sem er ekki til, og það verður til.
Explore Rómverjabréfið 4:17
3
Rómverjabréfið 4:25
hann sem var framseldur vegna misgjörða okkar og upp vakinn okkur til réttlætingar.
Explore Rómverjabréfið 4:25
4
Rómverjabréfið 4:18
Abraham trúði með von, gagnstætt allri von, að hann yrði faðir margra þjóða, samkvæmt því sem Guð sagði við hann: „Svo margir skulu niðjar þínir verða.“
Explore Rómverjabréfið 4:18
5
Rómverjabréfið 4:16
Því er fyrirheitið bundið við trúna að það er gefið af náð og á að gilda fyrir alla niðja Abrahams, ekki fyrir þá eina sem hafa lögmálið heldur og fyrir þá sem trúa á Guð á sama hátt og hann.
Explore Rómverjabréfið 4:16
6
Rómverjabréfið 4:7-8
Sælir eru þeir sem afbrotin eru fyrirgefin, syndir þeirra huldar. Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki synd.
Explore Rómverjabréfið 4:7-8
7
Rómverjabréfið 4:3
Eða hvað segir ritningin? Abraham trúði Guði og það var honum til réttlætis reiknað.
Explore Rómverjabréfið 4:3
Home
Bible
Plans
Videos