1
Rómverjabréfið 3:23-24
Biblían (2007)
Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð og Guð réttlætir þá, án þess nokkur verðskuldi það, af náð með endurlausn sinni í Kristi Jesú.
Compare
Explore Rómverjabréfið 3:23-24
2
Rómverjabréfið 3:22
Það er: Réttlæti trúarinnar sem Guð gefur öllum þeim sem trúa á Jesú Krist. Hér er enginn greinarmunur
Explore Rómverjabréfið 3:22
3
Rómverjabréfið 3:25-26
Guð bendir á blóð hans sem sáttarfórn þeim sem trúa. Þannig sýnir hann réttlæti sitt. Hann hafði umborið þær syndir sem áður voru drýgðar til þess að birta réttlæti sitt á yfirstandandi tíma, að hann er sjálfur réttlátur og réttlætir þann sem trúir á Jesú.
Explore Rómverjabréfið 3:25-26
4
Rómverjabréfið 3:20
Enginn maður réttlætist fyrir Guði með verkum í hlýðni við lögmálið en lögmálið kennir hvað sé synd.
Explore Rómverjabréfið 3:20
5
Rómverjabréfið 3:10-12
Eins og ritað er: Enginn er réttlátur, ekki einn, enginn er vitur, enginn sem leitar Guðs. Allir hafa þeir villst af vegi, allir eru spilltir. Enginn er sá er gerir hið góða, ekki neinn.
Explore Rómverjabréfið 3:10-12
6
Rómverjabréfið 3:28
Ég álít að maðurinn réttlætist af trú án lögmálsverka.
Explore Rómverjabréfið 3:28
7
Rómverjabréfið 3:4
Fjarri fer því. Guð skal reynast sannorður þótt sérhver maður reyndist lygari. Eins og ritað er: „Til þess að þú reynist réttlátur í orðum þínum og vinnir þegar þú átt mál að verja.“
Explore Rómverjabréfið 3:4
Home
Bible
Plans
Videos