1
Opinberunarbókin 4:11
Biblían (2007)
Verður ert þú, Drottinn vor og Guð, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn því að þú hefur skapað alla hluti og að þínum vilja urðu þeir til og voru skapaðir.
Compare
Explore Opinberunarbókin 4:11
2
Opinberunarbókin 4:8
Verurnar fjórar höfðu hver um sig sex vængi og voru alsettar augum, allt um kring og að innanverðu. Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.
Explore Opinberunarbókin 4:8
3
Opinberunarbókin 4:1
Eftir þetta sá ég, og sjá: Opnar dyr á himninum og raustin, sem hljómaði sem lúður gylli og ég hafði heyrt áður, sagði við mig: „Stíg upp hingað og ég mun sýna þér það sem verða á eftir þetta.“
Explore Opinberunarbókin 4:1
Home
Bible
Plans
Videos