1
Sálmarnir 68:19
Biblían (2007)
Þú steigst upp til hæða, hafðir á burt bandingja, tókst við gjöfum frá mönnum, jafnvel uppreisnarmönnum. Drottinn Guð mun búa þar.
Compare
Explore Sálmarnir 68:19
2
Sálmarnir 68:5
Syngið fyrir Guði, vegsamið nafn hans, hyllið hann sem þeysir yfir auðnina, Drottinn er nafn hans, fagnið fyrir augliti hans.
Explore Sálmarnir 68:5
3
Sálmarnir 68:6
Guð í sínum heilaga bústað er faðir munaðarlausra og verndari ekkna.
Explore Sálmarnir 68:6
4
Sálmarnir 68:20
Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sela)
Explore Sálmarnir 68:20
Home
Bible
Plans
Videos