1
Míka 4:5
Biblían (2007)
Aðrar þjóðir munu lifa, hver í nafni síns guðs, en vér munum lifa í nafni Drottins, Guðs vors, um aldir alda.
Compare
Explore Míka 4:5
2
Míka 4:2
og segja: „Komum. Göngum upp á fjall Drottins, til húss Jakobs Guðs, svo að hann sýni oss veg sinn og vér fáum fetað slóð hans.“ Því að frá Síon mun kenning berast og orð Drottins frá Jerúsalem.
Explore Míka 4:2
3
Míka 4:1
En sjá, þeir dagar koma að musterisfjall Drottins stendur óbifanlegt, hæst allra fjalla, og gnæfir yfir hæðirnar. Þangað munu þjóðirnar flykkjast
Explore Míka 4:1
4
Míka 4:3
Og hann mun dæma meðal margra þjóða og skera úr málum fjarlægra stórvelda. Þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð og ekki skulu þær temja sér hernað framar.
Explore Míka 4:3
Home
Bible
Plans
Videos