Míka 4:2
Míka 4:2 BIBLIAN07
og segja: „Komum. Göngum upp á fjall Drottins, til húss Jakobs Guðs, svo að hann sýni oss veg sinn og vér fáum fetað slóð hans.“ Því að frá Síon mun kenning berast og orð Drottins frá Jerúsalem.
og segja: „Komum. Göngum upp á fjall Drottins, til húss Jakobs Guðs, svo að hann sýni oss veg sinn og vér fáum fetað slóð hans.“ Því að frá Síon mun kenning berast og orð Drottins frá Jerúsalem.