1
Matteusarguðspjall 22:37-39
Biblían (2007)
Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. Annað er hliðstætt þessu: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 22:37-39
2
Matteusarguðspjall 22:40
Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.“
Explore Matteusarguðspjall 22:40
3
Matteusarguðspjall 22:14
Því að margir eru kallaðir en fáir útvaldir.“
Explore Matteusarguðspjall 22:14
4
Matteusarguðspjall 22:30
Í upprisunni kvænast menn hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himni.
Explore Matteusarguðspjall 22:30
5
Matteusarguðspjall 22:19-21
Sýnið mér peninginn sem goldinn er í skatt.“ Þeir fengu honum denar. Hann spyr: „Hvers mynd og nafn er á peningnum?“ Þeir svara: „Keisarans.“ Hann segir: „Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er.“
Explore Matteusarguðspjall 22:19-21
Home
Bible
Plans
Videos