1
Jesaja 7:14
Biblían (2007)
Þess vegna mun Drottinn sjálfur gefa yður tákn. Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel.
Compare
Explore Jesaja 7:14
2
Jesaja 7:9
Samaría er höfuð Efraíms og sonur Remalja höfuð Samaríu. Standist trú yðar ekki standist þér alls ekki.“
Explore Jesaja 7:9
3
Jesaja 7:15
Rjómi og hunang verður fæða hans þar til hann hefur vit á að hafna hinu illa og velja hið góða.
Explore Jesaja 7:15
Home
Bible
Plans
Videos