1
Haggaí 2:9
Biblían (2007)
Vegsemd þessa húss verður meiri en hins fyrra, segir Drottinn allsherjar. Á þessum stað mun ég veita heill, segir Drottinn allsherjar.
Compare
Explore Haggaí 2:9
2
Haggaí 2:7
Ég mun hræra allar þjóðir svo að þær munu flytja fjársjóði sína hingað, ég mun fylla hús þetta dýrð, segir Drottinn allsherjar.
Explore Haggaí 2:7
3
Haggaí 2:4
En hertu upp hugann, Serúbabel, segir Drottinn, hertu upp hugann, Jósúa Jósadaksson, æðsti prestur. Hertu upp hugann, landslýður, segir Drottinn. Vinnið, því að ég er með ykkur, segir Drottinn allsherjar
Explore Haggaí 2:4
4
Haggaí 2:5
samkvæmt sáttmálanum sem ég gerði við ykkur þegar þið fóruð frá Egyptalandi. Andi minn er enn meðal ykkar. Óttist ekki.
Explore Haggaí 2:5
Home
Bible
Plans
Videos