1
Fyrra Tímóteusarbréf 3:16
Biblían (2007)
Og víst er leyndardómur trúarinnar mikill: Hann birtist í manni, sannaðist í anda, opinber englum, var boðaður þjóðum, trúað í heimi, hafinn upp í dýrð.
Compare
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 3:16
2
Fyrra Tímóteusarbréf 3:2
Biskup á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, bindindissamur, hóglátur, háttprúður, gestrisinn, góður fræðari
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 3:2
3
Fyrra Tímóteusarbréf 3:4
Hann á að vera maður sem veitir góða forstöðu heimili sínu og venur börn sín á hlýðni og alla prúðmennsku.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 3:4
4
Fyrra Tímóteusarbréf 3:12-13
Djáknar séu einkvæntir og hafi góða stjórn á börnum sínum og heimilum. Því að þeir sem hafa staðið sig vel sem djáknar ávinna sér góðan orðstír og mikla djörfung í trúnni á Krist Jesú.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 3:12-13
Home
Bible
Plans
Videos