Ég vil að karlmenn biðjist hvarvetna fyrir með upplyftum heilögum höndum án reiði og tvídrægni. Sömuleiðis vil ég að konur séu látlausar í klæðaburði, ekki með fléttur og gull eða perlur og skartklæði heldur skrýðist góðum verkum eins og sómir konum er segjast vilja dýrka Guð.