1
Fyrra Þessaloníkubréf 1:2-3
Biblían (2007)
Ég þakka ávallt Guði fyrir ykkur öll er ég minnist ykkar í bænum mínum. Ég minnist stöðugt fyrir augliti Guðs vors og föður hve mikið þið starfið í trúnni, stríðið í kærleikanum og eruð staðföst í voninni á Drottin vorn Jesú Krist.
Compare
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 1:2-3
2
Fyrra Þessaloníkubréf 1:6
Þið hafið gerst eftirbreytendur mínir og Drottins.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 1:6
Home
Bible
Plans
Videos