YouVersion Logo
تلاش

Fyrsta Mósebók 17:12-13

Fyrsta Mósebók 17:12-13 BIBLIAN07

Hvert átta daga sveinbarn skal umskera meðal ykkar, kynslóð eftir kynslóð, þau sem heima eru fædd og líka hin sem keypt eru af útlendingi sem eigi er af þínum ættlegg. Þau skal umskera, bæði þau sem heima eru fædd og þau sem keypt hafa verið. Sáttmáli minn á holdi ykkar skal vera eilífur sáttmáli.