1
Fyrsta Mósebók 4:7
Biblían (1981)
Er því ekki þannig farið: Ef þú gjörir rétt, þá getur þú verið upplitsdjarfur, en ef þú gjörir ekki rétt, þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér, en þú átt að drottna yfir henni?”
موازنہ
تلاش Fyrsta Mósebók 4:7
2
Fyrsta Mósebók 4:26
En Set fæddist og sonur, og nefndi hann nafn hans Enos. Þá hófu menn að ákalla nafn Drottins.
تلاش Fyrsta Mósebók 4:26
3
Fyrsta Mósebók 4:9
Þá sagði Drottinn við Kain: “Hvar er Abel bróðir þinn?” En hann mælti: “Það veit ég ekki. Á ég að gæta bróður míns?”
تلاش Fyrsta Mósebók 4:9
4
Fyrsta Mósebók 4:10
Og Drottinn sagði: “Hvað hefir þú gjört? Heyr, blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni!
تلاش Fyrsta Mósebók 4:10
5
Fyrsta Mósebók 4:15
Þá sagði Drottinn við hann: “Fyrir því skal hver, sem drepur Kain, sæta sjöfaldri hegningu.” Og Drottinn setti Kain merki þess, að enginn, sem hitti hann, skyldi drepa hann.
تلاش Fyrsta Mósebók 4:15
صفحہ اول
بائبل
مطالعاتی منصوبہ
Videos