YouVersion logo
Dugme za pretraživanje

Jóhannesarguðspjall 2:15-16

Jóhannesarguðspjall 2:15-16 BIBLIAN07

Þá gerði hann sér svipu úr köðlum og rak alla út úr helgidóminum, líka sauðina og nautin. Hann steypti niður peningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra og við dúfnasalana sagði hann: „Burt með þetta héðan. Gerið ekki hús föður míns að sölubúð.“