1
Fyrsta Mósebók 15:6
Biblían (2007)
Og Abram trúði Drottni og hann reiknaði honum það til réttlætis.
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 15:6
2
Fyrsta Mósebók 15:1
Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: „Óttast þú ekki, Abram. Ég er skjöldur þinn. Laun þín munu mjög mikil verða.“
Explore Fyrsta Mósebók 15:1
3
Fyrsta Mósebók 15:5
Þá leiddi hann Abram út fyrir og mælti: „Líttu til himins og teldu stjörnurnar ef þú getur.“ Og hann sagði: „Svo margir munu niðjar þínir verða.“
Explore Fyrsta Mósebók 15:5
4
Fyrsta Mósebók 15:4
Þá kom orð Drottins aftur til Abrams: „Ekki mun hann erfa þig heldur sá sem af þér mun getinn verða. Hann skal erfa þig.“
Explore Fyrsta Mósebók 15:4
5
Fyrsta Mósebók 15:13
Þá sagði Drottinn: „Það skaltu vita að niðjar þínir munu lifa sem landlausir aðkomumenn í landi sem þeir eiga ekki. Þeir munu þrælkaðir verða og þjáðir í fjögur hundruð ár.
Explore Fyrsta Mósebók 15:13
6
Fyrsta Mósebók 15:2
Abram svaraði: „Drottinn Guð! Hvað getur þú gefið mér? Ég fer héðan barnlaus og erfingi húss míns verður Elíeser frá Damaskus.“
Explore Fyrsta Mósebók 15:2
7
Fyrsta Mósebók 15:18
Á þeim degi gerði Drottinn sáttmála við Abram og mælti: „Niðjum þínum gef ég þetta land, frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrats
Explore Fyrsta Mósebók 15:18
8
Fyrsta Mósebók 15:16
Í fjórða ættlið munu þeir snúa hingað aftur því að enn hafa Amorítar ekki fyllt mæli sektar sinnar.“
Explore Fyrsta Mósebók 15:16
Home
Bible
გეგმები
Videos