60 daga ferð í gegnum Nýja TestamentiðSýnishorn

Dag 25Dag 27

About this Plan

60 Day New Testament Journey

Þessi Biblíulestraráætlun mun leiða þig í gegnum Nýja Testamentið á 60 dögum. Margar bækur geta uppfrætt þig en Biblían hefur kraftinn til þess að umbreyta þér. Það eina sem þú þarft að gera er að lesa textann sem úthlutaður hefur verið fyrir hvern dag og það mun koma þér á óvart hversu mikinn kraft, innsýn og umbreytingu textinn getur haft á líf þitt.

More

We would like to thank Adventure Church for providing this plan. For more information, please visit: http://60day.adventurechurch.org