Sálmarnir og Orðskviðirnir

Sálmarnir og Orðskviðirnir

372 Daga

Sálma og Orðskviða lestraráætlunin var hönnuð af starfsmönnum YouVersion.com til að hjálpa þér að lesa í gegnum Sálmana tvisvar og Orðskviðina 12 sinnum. Lestraráætun þessi er sett upp þannig að þú ferð í gegnum allan textann á einu ári.

Þessi lestaráætlun var hönnuð af YouVersion. Frekari upplýsingar og gögn má finna á heimasíðu Youversion með því að fara á: www.youversion.com
About The Publisher