Jóhannesarguðspjall 15:16

Jóhannesarguðspjall 15:16 BIBLIAN07

Þér hafið ekki útvalið mig heldur hef ég útvalið yður. Ég hef ákvarðað yður til að fara og bera ávöxt, ávöxt sem varir, svo að faðirinn veiti yður sérhvað það sem þér biðjið hann um í mínu nafni.