Jóhannesarguðspjall 13:14-15
Jóhannesarguðspjall 13:14-15 BIBLIAN07
Fyrst ég, sem er herra og meistari, hef nú þvegið yður um fæturna, þá ber yður einnig að þvo hver annars fætur. Ég hef gefið yður eftirdæmi að þér breytið eins og ég breytti við yður.