1
Fyrsta Mósebók 2:24
Biblían (1981)
Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína, svo að þau verði eitt hold.
Bera saman
Explore Fyrsta Mósebók 2:24
2
Fyrsta Mósebók 2:18
Drottinn Guð sagði: “Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall. Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi.”
Explore Fyrsta Mósebók 2:18
3
Fyrsta Mósebók 2:7
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Explore Fyrsta Mósebók 2:7
4
Fyrsta Mósebók 2:23
Þá sagði maðurinn: “Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi. Hún skal karlynja kallast, af því að hún er af karlmanni tekin.”
Explore Fyrsta Mósebók 2:23
5
Fyrsta Mósebók 2:3
Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann, því að á honum hvíldist Guð af verki sínu, sem hann hafði skapað og gjört.
Explore Fyrsta Mósebók 2:3
6
Fyrsta Mósebók 2:25
Og þau voru bæði nakin, maðurinn og kona hans, og blygðuðust sín ekki.
Explore Fyrsta Mósebók 2:25
Heim
Biblía
Áætlanir
Myndbönd