← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Psalm 37:5
GUÐ + MARKMIÐ: Markmiðasetning sem kristinn einstaklingur
5 dagar
Er í lagi að setja sér markmið sem kristinn einstaklingur? Hvernig veistu hvort að markmiðið er frá Guði eða frá sjálfum þér? Og hvernig líta kristin markmið út, ef því er að skipta? Í þessari 5 daga Biblíulestraráætlun, þá muntu kafa ofan í Orðið og finna skýrleika og stefnu til að setja náðarrík markmið!