← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Psalm 119:61

Hlýðni
2 vikur
Jesús sagði að hver sem elskar hann mun hlýða orði hans. Sama hvað það kostar okkur persónulega, hlýðni okkar skiptir Guð máli. "Hlýðni" lestraráætlunin fer í gegnum það sem ritningin segir okkur um hlýðni: Hvernig á að viðhalda hugarfari hreinleikans, hvert hlutverk miskunnar er og hvernig hlýðni getur frelsað og fært okkur blessun í lif okkar ásamt fleiru.