Free Reading Plans and Devotionals related to Psalm 103:12
Hvers vegna elskar Guð mig?
5 dagar
Þegar kemur að Guði höfum við öll spurningar. Í menningu okkar, sem er drifin áfram af samanburði og keppni, er ein persónulegasta spurningin sem við spyrjum okkur sjálf: "Hvers vegna elskar Guð mig?", eða jafnvel: "Hvernig gæti hann elskað mig?" Í gegnum þessa lestraráætlun kynnist þú 26 Biblíuversum sem hvert og eitt staðfestir þá skilyrðislausu ást sem Guð hefur til þín.
Gleðistraumur
31 dagar
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.